Skilmálar

Almennt

Miðaverð er gefið upp í miðasölu hverrar sýniningar. 

Miðar verða vera greiddir tveimur tímum fyrir sýningu. 

Ef sýning fellur niður eða samkomutakmarkanir breytast einhvað munum við bjóða upp á annan sýningar tíma eða endurgreiðslu.

Til að óska eftir endurgreiðslu vegna veikinda þarf að tilkynna það að minnst tveimur tímum fyrir sýningu.

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða vantar aðstoð við miðasölu hafið samband á gudlaugros@icloud.com

Upplýsingar um gesti vefsíðurnar eru notaðar í eftirfarandi tilgangi:

Til að gestur getur notað síðuna eins og hún á að virka. Við notum vafrakökur og þær sækja upplýsingar upp að því marki sem þú leyfir með því að nota síðuna.. 

Til að veita þá þjónstu sem við bjóðum upp á. 

  • Fréttabréf: ef þú skráir þig á póstlistann þá notum við þær upplýsingar til að senda þér tölvupóst af og til, með upplýsingum um leikklúbbinn og sýningar.
  • Til að geta selt þér miða á sýningar og hafa samband við þig um sýningarnar, breytingar á sýniningum eða til að svara fyrirspurnum um sýningarnar. 

Gefin er fyrirvari að þessir skilmálar gætu breyst hvenar sem er og munum við láta vita þegar breytingar hafa átt sér stað.

Upplýsingar um Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði

Kt 430389-2119

F.h. Guðlaug Rós Jóhannsdóttir

S: 8493498

Torfsnes

400 Ísafirði

Lög og varnarþing

Varðandi viðskipti við Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði, sem og önnur atriði í samningsskilmálum þessum, gilda íslensk lög. Rísi ágreiningur milli Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði og viðskiptavinar skal mál vegna þess rekið fyrir íslenskum dómstólum.