mars 18, 2022 8:00 e.h. - 10:00 e.h. Edinborgarhúsið

Í ár er Leikfélagið hjá Menntaskólanum á Ísafirði að setja upp leikritið Ekki um ykkur. Verkið fjallar um vini sem hittist aftur eftir mörg ár til að fara í jarðaför hjá einum þeirra. Til að rifja þau upp gamla tíma ákeða þau að skella sér í bústaðsferð í kjölfarið.  Við sjáum þau eldri og yngri djamma saman og ýmislegt spaugilegt og óvænt gerist.  Hver svaf hjá hverjum og hvenær og hver veit?

Kaupa miða

 

Til að kaupa miða þarf að smella á hnappin fyrir neðan

Ath. að leikritið er ekki ætlað börnum undir 13 ára.