Stand-in-banner-photo

Hárið – 4. sýning

Þriðjudaginn 23. mars kl 20:00 – Edinborgarhúsið

Í ár erum við að setja upp leikritið Hárið. Hárið fjallar um strák sem skráði sig í herinn og fer til New York þar sem herskráningarskrifstofan er. Þar hittir hann hóp af hippum, hann kynnst fult af fólki og fær að upplifið lífið á annan hátt. Hann kemst að því að hann vill ekkert fara í herinn en hann var búin að skrá sig svo þar flækist málið.

Kaupa miða

Til að kaupa miða þarft þú að velja sæti í gegnum hnappinn hér að neðan. Þú velur þér sæti og velur verðflokk sem á við um þig, þú þarft að velja hvert sæti fyrir sig. Síðan setur þú það í körfu, fyllir inn upplýsingar og borgar. Eftir það átt þú sætin sem þú valdir, ef þú borgar ekki þá missir þú sætin eftir smá tíma og þar með ertu ekki með sæti á sýninguna. Við mælum með að gá inn á tölvupóstin hjá ykkur til að sjá hvort þið hafið ekki fengið kvittun eftir að þú hefur borgað, það gæti verið smá bið eftir honum 🙂

á hvert nafn er aðeins hægt að panta 6 sæti

það þarf ekki að prenta út miða en það er gott að vera með kvittunina með sér


Allir 13 ára og eldri þurfa að velja sæti og virða 1 metra regluna.

Ath. Öll börn 6-12 ára þurfa að vera í fylgt með fullorðnum.

Gott að vita

Takamarkanir vegna Covid-19:

  • 200 mans leyfðir á sýningu ef það er meters bil á milli óþekktra aðila.
  • Allir þurfa að vera með andlitsgrímu á meðan sýningu stendur
  • Þáttaka allra gesta verður að vera skráð
  • Það má hafa hlé en engin áfengisveitingar eða áfengissala á viðburðum er leyfð
  • Passa uppá hópamyndun fyrir, eftir og í hléi