mars 19, 2021 8:00 e.h. - 10:15 e.h. Edinborgarhúsið
Við erum að setja upp leikritið Hárið srm var skrifað af Gerome Ragni og James Rado. Það er um venjulegan strák sem er að fara í herinn, en hann hitir hóp að af hippum sem hann nokkuð vegin fer inn í. Þar kynnist hann fult af fólki og örðum hlutum. Hann vill ekki síðan fara í herinn en var samt búin að skrá sig í herinn svo með lögum er honum skylt að fara. Og þar flækist málið.
- Takmarkanir og aðrar upplýsingarskyldur vegna Covid
200 manns eru leyfðir á sýningum
1 meters millibil
Þátttaka allra gesta skal vera skráð
Allir þurfa að vera með andlítsgrímu
Það má hafa hlé en áfengisveitingar og áfengissala er óheimil
Börn 2005 og yngri er ekki talinn inn í fjölda gesta
Miðategund | Verð | Karfa |
---|