mars 23, 2021 8:00 e.h. - 10:00 e.h. Edinborgarhúsið

Í ár erum við að setja upp leikritið Hárið. Hárið fjallar um strák sem skráði sig í herinn og fer til New York þar sem herskráningarskrifstofan er. Þar hittir hann hóp af hippum, hann kynnst fult af fólki og fær að upplifið lífið á annan hátt. Hann kemst að því að hann vill ekkert fara í herinn en hann var búin að skrá sig svo þar flækist málið.

Kaupa miða

 

Til að kaupa miða þarf að velja sæti í gegnum hnappinn hér að neðan.
Allir 16 ára og eldri þurfa að velja sæti og virða 1 metra regluna.
Undanskilin þeirri reglu eru börn fædd 2005 og yngri.

Í boði er að bæta við stól fyrir börn 6-12 ára ef ið eruð fleiri en tvö í sama hóp. Til að bóka aukasæti þá setjið þið miða fyrir barnið í körfuna og farið svo inn í sætavalið til að vejla sætið ykkar. Ath. Öll börn 6-12 ára þurfa að vera í fylgt með fullorðnum.

 

 

Miðategund Verð Karfa